Um okkur

Við þjónustum alla bíla, smáa sem stóra

AB Bifreiðaverkstæði var stofnað árið 2002. Til að byrja með var stefnan sett á að sinna mestmegnis bremsuviðgerðum .

Fyrirtækið var rekið undir nafninu AB Bremsur fyrstu 6 árin.

Það var síðan árið 2008 sem fyrirtækið flutti í stærra húsnæði að Skemmuvegi 26 í Kópavogi og nafninu breytt í AB Bifreiðaverkstæði.
Sjá kort á Ja.is

Í dag er fyrirtækið farið að sinna öllum helstu bifreiðaviðgerðum fyrir allar gerðir bifreiða, hvort sem um fólksbíla, jepplinga eða stærri jeppa að ræða.

Samt er helsta áherslan enn á púst og bremsuviðgerðum.

Ab Bifreiðaverkstæði leggur áherslu á persónulega og góða þjónustu, ásamt því að klára viðgerðir eins hratt og hagkvæmt sem kostur er.

ALLAR BÍLAVIÐGERÐIR!
Hvort sem um er að ræða stærri viðgerðir eða smærri þá er AB Bifreiðaverkstæði rétta verkstæðið fyrir allar bílaviðgerðir. Við sjáum um tímareimaskipti, hemlaviðgerðir, olíuskipti, höggdeyfa og gorma, kúplingsskipti og ýmsar viðgerðir á hjálabúnaði og skiptum m.a. um stýrisenda, hjólalegur, spyrnur, hvað sem hrjáir bílinn á komum við honum í lag. Fáðu tilboð í þína viðgerð Renndu við eða hringdu í okkur.

VIÐHALDSÞJÓNUSTA
Skildu bílinn EFTIR HJÁ OKKUR OG. VIÐ KÍKJUM YFIR HANN Á MEÐAN! ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ BÍLLINN SÉ Í GÓÐU ÁSTANDI.
Vinnum meðal annars í. volvo, volkswagen, ford, toyota, land cruiser, skoda, og flestum bíltegundum.

BILANAGREINING
ER EITTHVAÐ ÓHLJÓÐ Í BÍLNUM?
PANTAÐU TÍMA OG VIÐ BILANAGREINUM FYRIR ÞIG
GETUM GERT TILBOÐ Í VIÐGERÐ.
Hringdu núna í síma 555-6020
HAFÐU SAMBAND STRAX Í DAG.

HÆGT ER AÐ KOMA Í VEG FYRIR ÓÞARFA VIÐHALDSKOSTNAÐ MEÐ ÞVÍ AÐ LÁTA FAGMENN FARA YFIR BÍLINN REGLUEGA.